Húnaklúbburinn hlýtur viðurkenningu
Á dögunum fór fram kynning á þeim Erasmus+ verkefnum sem unnið er að á Íslandi. Fulltrúar Húnaklúbbsins og Húnaþings vestra sóttu kynninguna og kynntu verkefni sem unnin eru undir forystu...
View ArticleGert er ráð fyrir um 9.200 m2 nýbyggingu við SAk
Nýr Landspítali (NLSH) hefur birt niðurstöðu í hönnunarútboði I2081 vegna nýs húsnæðis fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk). Hanna á nýbyggingu fyrir legudeildir í skurð- og lyflækningadeild...
View ArticleRokkboltinn á FM Trölla í dag
Rokkboltinn er á dagskrá FM Trölla í dag, laugardaginn 11. maí. Stjórnandi þáttarins er Andri Hrannar sem sendir út beint frá stúdioi 2 á Gran Canaria og er þátturinn einnig í mynd á Twitch. Andri...
View ArticleÖflugt hraðaeftirlit hjá lögreglunni næstu daga
Lögreglan á Norðurlandi eystra hvetur þá ökumenn sem eiga eftir að huga að dekkjaskiptum, að skipta út nagladekkjunum sem fyrst. Í ljósi veðurspár næstu daga er algjör óþarfi að vera á nagladekkjum...
View ArticleReiðufé fannst í sveitarfélaginu
Reiðufé fannst í sveitarfélaginu Húnabyggð fyrir skemmstu og var komið til lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Eðli máls samkvæmt er ekki unnt að veita frekari upplýsingar um hið fundna reiðufé. Í...
View ArticleFramkvæmdir við Aðalgötu að hefjast
Á morgun, sunnudaginn 12. maí hefjast framkvæmdir við síðasta áfanga í endurnýjun Aðalgötu á Siglufirði og jafnframt fyrsta áfanga í nýju skipulagi miðbæjarins. Framkvæmdaraðili er Sölvi Sölvason. Á...
View Article